Í dag, fimmtudag, fara fram hljóðmælingar fyrir Borgarbyggð á því svæði sem fyrirhugað er fyrir skotæfingar og motorkross. Mælingarnar eru áætlaðar milli kl. 10 og 15. Hestamenn eru beðnir um að sína aðgæslu þar sem vænta má nokkurs hávaða af þessum sökum.