Hestur í óskilum

maí 16, 2012
Ungur hestur er í óskilum á bænum Valbjarnarvöllum. Þetta er steingrátt tveggja vetra tryppi með hring í auga. Eigandinn hefur ekki fundist þrátt fyrir nokkra eftirgrennslan. Þeir sem kannast við hrossið eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Sigurjón á Valbjarnarvöllum í síma 895 0787 eða Halldór Sigurðsson í síma 892 3044.
 
Eigandi hestsins er fundinn.
 

Share: