Föstudaginn 4 september komu í heimsókn til Borgarbyggðar starfsmenn hverfastöðva Umhverfis-og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Fóru þeir í í skoðunarferð um Borgarbyggð þar sem þeir fóru m.a. upp í Reykholtsdal, á Hvanneyri á Búvélasafnið, upp í Einkunnir og í Borgarnes m.a. í áhaldahús Borgarbyggðar sem er staðsett út í Brákarey.