Heimferð flýtt á föstudag

október 4, 2012
Vegna haustþings Kennarafélags Vesturlands sem haldið verður í Borgarnesi föstudaginn 5. október verður heimferð úr grunnskólunum flýtt þann dag. Bílar Grunnskóla Borgarfjarðar fara frá skólunum kl. 12.30 eða strax að loknum hádegisverði. Frá Grunnskólanum í Borgarnesi leggja innanbæjarbílarnir af stað kl. 12.40, 12.55 og 13.35 en sveitabílarnir kl. 13.30
 

Share: