Grunnskóli Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri

mars 22, 2010
Kátir skólakrakkar
Skólaráð Grunnskóla Borgarfjarðar hefur, að tillögu skólastjóra, samþykkt eftirfarandi breytingar á skóladagatali:
Páskafrí verður frá og með föstudeginum 26. mars í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri og á Kleppjárnsreykjum. Kennsla hefst á ný þriðjudaginn 6. apríl. Árshátíð 1. -7. bekkja á Kleppjárnsreykjum verður 25. mars. Árshátíð á Hvanneyri verður frestað fram í maí, nánar auglýst síðar. Árshátíð unglingastigs verður einnig haldin í maí, nánar auglýst síðar. Fyrsti dagur í páskafríi verður því föstudagurinn 26. mars.
 

Share: