Götusópun í Borgarnesi

maí 7, 2018
Featured image for “Götusópun í Borgarnesi”

Mánudaginn 7. maí fer fram götusópun í Borgarnesi. Íbúar eru beðnir að leggja bílum í bílastæði en ekki við gangstéttar, til að verkið gangi sem best fyrir sig.

Umhverfis-og skipulagssvið


Share: