Gott að eldast í Borgarbyggð

október 28, 2024
Featured image for “Gott að eldast í Borgarbyggð”

Opið hús fyrir íbúa Borgarbyggðar verður haldið í hátíðarsal Brákarhlíðar þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16:00.

Dagskrá: 

  • Sveitarstjóri býður fólk velkomið
  • Gott að eldast og tengiráðgjöf – Líf Lárusdóttur verkefnastjóra SSV
  • „Það er pláss fyrir alla“. Vitundarvakning Félags og vinnumarkaðsráðuneytisins um félagslega einangrun.
  • Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur og Svavar Knútur söngvaskáld.

Að fundi loknum verður samvera og kaffiveitingar.

Öll velkomin!


Share: