Gleðilegt ár 2005

janúar 4, 2005

Þrettándabrenna verður á Seleyri fimmtudaginn 6. janúar kl. 20.00

Borgarbyggð, Njarðtak og Björgunarsveitin Brák standa fyrir brennu og flugeldasýningu þetta kvöld.
Hljómsveitin Þotuliðið leikur – Fjölmennum og fögnum saman nýju ári !
i.j.
 

Share: