Tónlistarfélag Borgarfjarðar heldur Vínartónleika með Guðrúnu Ingimarsdóttur sópransöngkonu og Salonsveit Sigurðar Inga Snorrasonar í Reykholtskirkju á morgun 11. október kl. 20:00. Guðrún Ingimarsdóttir er Borgfirðingur sem hefur lengst af starfaði í óperuhúsum á meginlandi Evrópu.