Fyrirlestur um snjalltækjanotkun barna og ungmenna

mars 8, 2017
Featured image for “Fyrirlestur um snjalltækjanotkun barna og ungmenna”

„Samráðshópur um forvarnir í Borgarbyggð og Foreldrafélag Grunnskólans í Borgarnesi ætla að bjóða upp á fyrirlestur fyrir foreldra um tölvu og snjalltækjanotkun barna og ungmenna fimmtudaginn 16. mars klukkan 20:00. Hvetjum foreldra til að taka daginn frá“


Share: