Á vorönn 2022 kenndi Tónlistarskóli Borgarfjarðar leiklistarsnámskeið í Menntaskóla Borgarfjarðar. Flottur hópur krakka lærðu grunn atriðið í leiklist undir styrkri stjórn Agnars Jóns Egilssonar og Ylfu Aspar Stefánsdóttur. Ákveðið var að setja upp leikrit í lok skóaárs og er nú komið að frumsýningu.
Frumsýningin er í kvöld kl. 18:00 í Hjálmakletti. Einnig er sýning á morgun og á föstudaginn á sama tíma.
Aðgangseyri er 1.500 kr fyrir fullorðna, 500 kr. fyrir börn 15 ára og yngri.
Takið frá stund til að sjá frábæran hóp ungmenna spreyta sig á sviði,