Fréttabréf Grunnskólans í Borgarnesi

nóvember 6, 2013
Fréttabréf Grunnskólans í Borgarnesi, 2. tölublað er komið út. Þar má m.a. lesa um námsverið Klett sem ætlað er nemendum með einhverfu og vinaliðaverkefni sem innleitt verður í skólann í vetur. Einnig eru í bréfinu fréttir úr skólastarfinu það sem af er vetri og fleira. Smellið hér til að lesa fréttabréfið.
 

Share: