Frestun á losun endurvinnsluúrgangs í Borgarnesi

mars 7, 2013
Kæru íbúar í Borgarnesi
Tæma átti grænu tunnurnar hjá íbúum í Borgarnesi í gær þann 6. mars, en vegna veðurs hefur því verið frestað til morguns þ.e. föstudagsins 8. mars.
 

Share: