Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar kom saman mánudaginn 11. apríl sl. og úrskurðaði um gildi framkominna framboða í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022.
Eftirtaldir listar eru í kjöri:
(Nánari upplýsingar fást með því að smella á heiti lista).
A | B | D | V |
Listi Samfylkingar
|
Listi Framsóknarflokksins | Listi Sjálfstæðisflokksins | Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs |
Bjarney Bjarnadóttir | Guðveig Lind Eyglóardóttir | Lilja Björg Ágústsdóttir | Thelma Dögg Harðardóttir |
Logi Sigurðsson | Davíð Sigurðsson | Sigurður Guðmundsson | Brynja Þorsteinsdóttir |
Kristján Rafn Sigurðsson | Eðvar Ólafur Traustason | Jóhanna Marín Björnsdóttir | Friðrik Aspelund |
Anna Helga Sigfúsdóttir | Eva Margrét Jónudóttir | Ragnhildur Eva Jónsdóttir | Guðrún Steinunn Guðbrandsdóttir |
Dagbjört Diljá Haraldsdóttir | Sigrún Ólafsdóttir | Kristján Ágúst Magnússon | Bjarki Þór Grönfeld Gunnarsson |
Jón Arnar Sigurþórsson | Þórður Brynjarsson | Birgir Heiðar Andrésson | Lárus Elíasson |
Þórunn Birta Þórðardóttir | Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir | Sjöfn Hilmarsdóttir | Ísfold Rán Grétarsdóttir |
Viktor Ingi Jakobsson | Weronika Sajdowska | Valur Vífilsson | Helgi Eyleifur Þorvaldsson |
Jóhanna M Þorvaldsdóttir | Bergur Þorgeirsson | Birgitta Sigþórsdóttir | Rakel Bryndís Gísladóttir |
Magdalena J.M. Tómasdóttir | Þorsteinn Eyþórsson | Bjarni Benedikt Gunnarsson | Guðmundur Freyr Kristbergsson |
Elís Dofri G. Gylfason | Þórunn Unnur Birgisdóttir | Dóra Erna Ásbjörnsdóttir | Guðrún Hildur Þórðardóttir |
Sigurjón Haukur Valsson | Erla Rún Rúnarsdóttir | Bryndís Geirsdóttir | Kristberg Jónsson |
Sólveig Heiða Úlfsdóttir | Hafdís Lára Halldórsdóttir | Sigurjón Helgason | Jónína Svavarsdóttir |
Inger Helgadóttir | Höskuldur Kolbeinsson | Arnar Gylfi Jóhannesson | Ása Erlingsdóttir |
Haukur Júlíusson | Sonja L. Estrajher Eyglóardóttir | Silja Eyrún Steingrímsdóttir | Flemming Jessen |
Sólrún Tryggvadóttir | Orri Jónsson | Sigurður Guðmundsson | Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir |
Unnsteinn Elíasson | Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir | Árni Gunnarsson | Guðbrandur Brynjúlfsson |
Eyjólfur Torfi Geirsson | Finnbogi Leifsson | Guðrún María Harðardóttir | Ingibjörg Daníelsdóttir |