Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – lokun

maí 20, 2016
Featured image for “Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – lokun”

Vegna framkvæmda er óhjákvæmilegt annað en loka andyri og klefum uppi í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi  vikuna 23.-27.maí 2016. Eru notendur beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem af kunna að hljótast.


Share: