Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum

janúar 20, 2020
Featured image for “Föstudagurinn dimmi á Kleppjárnsreykjum”

Nemendur á miðstigi á Kleppjárnsreykjum nýttu dimma daginn vel. Nemendur unnu saman í hópum og sömdu draugasögu og fundu lag/hljóð sem passaði við söguna þeirra.

Að því loknu lásu allir hópar upp sína sögu með miklum tilþrifum.

Það var gaman að heyra fjölbreyttar sögur og nemendur stóðu sig vel í flutningi. 


Share: