Fjórðungsmót Vesturlands og Landssýning kynbótahrossa verður haldið dagana 7.-11. júlí í Borgarnesi. Þátttökurétt í gæðingakeppni eiga knapar og hestaeigendur af Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Á Landssýningu eiga hross af öllu landinu þáttökurétt.
Auk þess verður boðið upp á opnar keppnir í tölti og skeiði fyrir knapa af öllu landinu .Það stefnir í að þetta verði mest sótti hestamanna viðburður sumarsins.
Landbúnaðarsýning & sveitamarkaður verður haldinn í Reiðhöllinni samhliða mótinu þar sem fyrirtækjum og öðrum framleiðendum úr héraði gefst kostur á að kynna vörur sínar.
Frítt fyrir 13 ára og yngri.
Dagskrá: