Fjölmennt á fræðsluerindi

nóvember 29, 2023
Featured image for “Fjölmennt á fræðsluerindi”

Fjölmennt var á fræðsluerindinu sem stýrihópur um forvarnir, heilsueflinu og barnvænt sveitarfélag stóð fyrir um „Hvernig setjum við mörk á uppbyggilegan hátt“ með Önnu Steinsen. Fundurinn fór fram  í Hjálmakletti þann 28.nóvember sl. Fræðsluerindinu var einnig streymt og voru margir sem nýttu sér það.

Streymið verður opið í viku eða til 5.desember n.k á vefslóðinni https://youtube.com/live/WUVb00GV6u4


Share: