Félagsstarf aldraðra í Borgarnesi vantar rúðugler

mars 5, 2012
Í glervinnslunni í félagsstarfi eldri borgara framleiðir fólk hvert listaverkið á fætur öðru. Heppilegast, ódýrast og umhverfisvænast er að nota brotnar rúður, sem annars er hent. Fólk er því hvatt til að koma brotnum rúðum til félagsstarfsins í stað þess að setja þær í ruslið. Hægt er að hafa samband við Ellu í síma 840 1525.
 
 

Share: