Farandmatarmarkaður í Borgarbyggð sunnudaginn 14. nóvember

nóvember 12, 2021
Featured image for “Farandmatarmarkaður í Borgarbyggð sunnudaginn 14. nóvember”

Helgina 13.-14. nóvember verður matarlest á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl. 

Markaðurinn verður á planinu við kirkjuna á Hvanneyri kl. 12:30 – 13:30 og á planinu við Nettó sunnudaginn 14. nóvember kl. 14:00 – 15:00.

Ferðatilhögun verður sem hér segir

Laugardagurinn 13. nóvember

10:00-10:30 Hellissandur
11:00-12:00 Ólafsvík
13:00-14:00 Grundarfjörður
15:00-16:00 Stykkishólmur
17:00-18:00 Breiðablik

Sunnudagur 14. nóvember

10:00-11:00 Búðardalur
12:30-13:30 Hvanneyri
14:00-15:00 Borgarnes
15:30-16:00 Laxárbakki
16:30-18:00 Akranes

Sjá má kynningar á öllum þeim framleiðendum sem taka þátt í Farandmarkaði og nálgast allar frekar upplýsinga um tímasetningar og staðsetningar á vefsíðu matarhátíðar – matarhatid.is

 

 

 


Share: