Umhverfisstefna Borgarbyggðar var tekin fyrir á umhverfisnefndarfundi 6. desember 2007. Þar var umhverfisstefna gömlu Borgarbyggðar frá árinu 2000 samþykkt með einni orðalagsbreytingu, enda ekki talin þörf á að Nánari upplýsingar um umhverfisstefnu Borgarbyggðar veitir Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og kynningarfulltrúi.
Netfang: bjorg@borgarbyggd.is
Mynd: Guðrún Jónsdóttir