EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti og forvarnir

október 31, 2012
Fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála verður haldið í Félagsbæ í Borgarnesi fimmtudaginn 1. nóvember kl. 19.30. Fyrirlesari er Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur og höfundur bókarinnar EKKI MEIR. Bókin er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn. Á erindinu verður Aðgerðaáætlun Æskulýðsvettvangsins gegn einelti og annarri óæskilegri hegðun dreift, ásamt eineltisplakati og og nýútkomnum siðareglum Æskulýðsvettvangsins. Allir velkomnir.
 

Share: