Ekki boðið upp á matjurtagarða í ár

apríl 29, 2015
Undanfarin ár hefur Borgarbyggð boðið matjurtagarða til leigu í Borgarnesi. Nú hefur verið ákveðið að sveitarfélagið hætti að leigja matjurtagarða og því verður fólk að snúa sér annað með ræktun sína í sumar.
 

Share: