Dagur hinna villtu blóma verður í ár haldinn á þjóðhátíðardaginn, sunnudaginn 17. júní. Þá gefst fólki víðs vegar um landið kostur á að fara í tveggja tíma gönguferð um nágrenni sitt og fá leiðsögn um algengustu plöntur sem þar vaxa. Í Borgarfirði verður boðið upp á gönguferðir frá eftirtöldum stöðum:
Borgarnes – mæting kl. 10.00 við fólkvanginn Einkunnir, vestast í landi Hamars við Borgarnes. Leiðsögn Guðrún Bjarnadóttir og Hilmar Már Arason.
Hvanneyri – mæting kl. 13.00 á kirkjuhlaðinu á Hvanneyri. Leiðsögn Björn Þorsteinsson.
Skorradalur – mæting kl. 14.00 við bæinn Fitja við austurenda Skorradalsvatns. Leiðsögn Þorvaldur Örn Árnason, Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Jóhanna Berghild Hergeirsdóttir.
Hvanneyri – mæting kl. 13.00 á kirkjuhlaðinu á Hvanneyri. Leiðsögn Björn Þorsteinsson.
Skorradalur – mæting kl. 14.00 við bæinn Fitja við austurenda Skorradalsvatns. Leiðsögn Þorvaldur Örn Árnason, Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Jóhanna Berghild Hergeirsdóttir.
Sjá nánar: http://floraislands.is/Annad/blomdag.html