Dagskrá Varmalandsdaga – List og Lyst 2022

júní 1, 2022
Featured image for “Dagskrá Varmalandsdaga – List og Lyst 2022”

Laugardagur 4 júní 2022

09:00 – 18:00 Sundlaugin verður opin

11:00 – 17:00 Louise Harris sýnir verk sín á Hótel Varmalandi. Verkin eru úr þæfðri ull og vatnslistamyndir á pappír

11:00 – 17:00 Listahátíð í Félagsheimilinu Þinghamri.

Anna Björk Bjarnadóttir sýnir vatnslistamyndir í Blómasal.

Bryndís Brynjarsdóttir sýnir vatnslitamyndir á pappír

Búkonan – Matarhandverk úr Fram-Skorradal, er með silung úr Skorradalsvatni.

Dagur Bjarnason tekur þátt í tálgunargjörning og spilar undir við gjörninginn.

Elvar Bjarnason sýnir teikningar og vatnslitamyndir og tekur þátt í tálgunargjörning.

Hans Vera sýnir andlitsteikningar og teiknar á staðnum andlitsteikningar gegn greiðslu.

Ivar Hollanders sýnir vatnslitamyndir og tekur þátt í tálgunargjörning.

Oddný Runólfsdóttir er með umhverfisvænar list- og nytjavörur úr áklæðaefnum.

Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi er með ýmsar kjötvörur og gott á grillið

Sigga Ævars er með málaðar myndir, póstkort og bækur með myndum.

Sigurjón Líndal Bendiktsson sýnir akrýlmyndir, allar málaðar á þessu ári.

Sólveig Þorbergsdóttir sýnir skissur og útsaumuð verk og tekur þátt í tálgunargjörning

Skessuprjón, er með prjónavörur úr ull. Peysur, húfur o.f.l.

Viktor Hollanders tekur þátt í tálgunargjörning.

12:00 – 14:00 Furuhlíð 4 (kennarabústaður) listsýning og opið hús

Elízabeth Goodall Alexandersdóttir sýnir akrílverk á striga unnin með blandaðri tækni,

Ásthildur Jónsdóttir sýnir verkið Minningarmolar. Og Lilja Björk verkið „hugsað heim“

12:00 – 17:00 Kvenfélag Hvítársíðu, kaffiveitingar Kaffi og Vöfflur í Félagsheimilinu Þinghamri

12:00 – 14:00 Hótel Varmaland. Grillaðir hamborgarar. Grillað verður á stóru útigrilli við suðurhlið hótelsins.

13:00 – 15:00 Vélhjólaklúbburinn Raftar verður með opið hús í aðstöðu sinni í félagsheimilinu Þinghamri og sýna vélfáka sína

13:00 – 16:00 Ungmennafélag Stafholtstungna við eldstæði í Skóginum. Grill, Gleði og Ratleikur í boði. Börn og fullorðnir grilla brauð. Verðlaun fyrir þáttöku í ratleik.

15:00 – 17:00 Björgunarsveitin Heiðar sýnir tæki og tól. Bílar og önnur tæki til sýnis vestan við sundlaugina.

15:00 – 17:00 Sigrún Sigurðardóttir. Kindaklapp Sigrún verður með kindur og lömb sem ungir sem aldnir geta klappað.

16:00 – 17:00 Grunnskóli Borgarfjarðar á Varmalandi, opið hús Kjörið tækifæri fyrir gamla nemendur, sem og aðra að kíkja inn í skólann. ATH. Aðeins á laugardag!

18:00 – 21:00 Tilboð á þriggja rétta matseðli á veitingastaðnum Calor á Hótel Varmalandi, sem unninn er sérstaklega fyrir Varmalandsdaga. Val um nokkrar samsetningar á seðli, allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi

20:00 – 22:00 Kvenfélag Hvítársíðu, kjötsúpa í félagsheimilinu Þinghamri

20:30 – 22:00 Orri Sveinn sér um brekkusöng við félagsheimilið Þinghamar Kaldur bjór á krana.


Sunnudagur 5 júní 2022

09:00 – 18:00 Sundlaugin verður opin

11:00 – 17:00 Louise Harris sýnir verk sín á Hótel Varmalandi. Verkin eru úr þæfðri ull og vatnslistamyndir á pappír

11:00 – 17:00 Listahátíð í Félagsheimilinu Þinghamri.

Anna Björk Bjarnadóttir sýnir vatnslistamyndir í Blómasal.

Bryndís Brynjarsdóttir sýnir vatnslitamyndir á pappír

Búkonan – Matarhandverk úr Fram-Skorradal, er með silung úr Skorradalsvatni.

Dagur Bjarnason tekur þátt í tálgunargjörning og spilar undir við gjörninginn.

Elvar Bjarnason sýnir teikningar og vatnslitamyndir og tekur þátt í tálgunargjörning.

Hans Vera sýnir andlitsteikningar og teiknar á staðnum andlitsteikningar gegn greiðslu.

Ivar Hollanders sýnir vatnslitamyndir og tekur þátt í tálgunargjörning.

Oddný Runólfsdóttir er með umhverfisvænar list- og nytjavörur úr áklæðaefnum.

Sauðfjárbúið Ytra-Hólmi er með ýmsar kjötvörur og gott á grillið

Sigga Ævars er með málaðar myndir, póstkort og bækur með myndum.

Sigurjón Líndal Bendiktsson sýnir akrýlmyndir, allar málaðar á þessu ári.

Sólveig Þorbergsdóttir sýnir skissur og útsaumuð verk og tekur þátt í tálgunargjörning

Skessuprjón, er með prjónavörur úr ull. Peysur, húfur o.f.l.

Viktor Hollanders tekur þátt í tálgunargjörning.

12:00 – 14:00 Furuhlíð 4 (kennarabústaður) listsýning og opið hús

Elízabeth Goodall Alexandersdóttir sýnir akrílverk á striga unnin með blandaðri tækni,

Ásthildur Jónsdóttir sýnir verkið Minningarmolar. Og Lilja Björk sýnir “hugsað heim”.

12:00 – 17:00 Kvenfélag Hvítársíðu, kaffiveitingar Kaffi og Vöfflur í Félagsheimilinu Þinghamri

12:00 – 14:00 Hótel Varmaland. Grillaðir hamborgarar. Grillað verður á stóru útigrilli við suðurhlið hótelsins.

13:00 – 15:00 Vélhjólaklúbburinn Raftar verður með opið hús í aðstöðu sinni í félagsheimilinu Þinghamri og sýna vélfáka sína

13:00 – 16:00 Ungmennafélag Stafholtstungna við eldstæði í Skóginum. Grill, Gleði og Ratleikur í boði. Börn og fullorðnir grilla brauð. Verðlaun fyrir þáttöku í ratleik.

15:00 – 17:00 Björgunarsveitin Heiðar sýnir tæki og tól Bílar og önnur tæki til sýnis vestan við sundlaugina.

15:00 – 17:00 Sigrún Sigurðardóttir. Kindaklapp Sigrún verður með kindur og lömb sem ungir sem aldnir geta klappað.

18:00 – 21:00 Tilboð á þriggja rétta matseðli á veitingastaðnum Calor á Hótel Varmalandi, sem unninn er sérstaklega fyrir Varmalandsdaga. Val um nokkrar samsetningar á seðli, allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi

20:00 – 22:00 Kvenfélag Hvítársíðu, kjötsúpa í félagsheimilinu Þinghamri

20:30 – 21:30 Karlakórinn Heiðbjört heldur söngskemmtun í félagsheimilinu Þinghamri. Kaldur bjór á krana.


Share: