
Björn Karlsson brunamálastjóri heimsótti ráðhús Borgarbyggðar í gær og staðfesti nýja brunarvarnaráætlun. Því liggja fyrir í dag staðfestar burnavarnaráætlanir fyrir bæði slökkviliðin í Borgarbyggð.
Á myndinni má sjá Bjarna Þorsteinsson slökkviliðsstjóra, Pál S. Brynjarsson sveitarstjóra og Björn Karlsson brunamálastjóra staðfesta áætlunina.