Í lok síðasta kjörtímabils samþykkti bæjarstjórn Borgarbyggðar brunavarnaráætlun fyri slökkvilið Borgarbyggðar. Markmið áætlunarinnar er að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað að það ráði við þau verkefni sem því erum falin.
Björn Karlsson brunamálastjóri heimsótti ráðhús Borgarbyggðar í gær og staðfesti nýja brunarvarnaráætlun. Því liggja fyrir í dag staðfestar burnavarnaráætlanir fyrir bæði slökkviliðin í Borgarbyggð.
Á myndinni má sjá Bjarna Þorsteinsson slökkviliðsstjóra, Pál S. Brynjarsson sveitarstjóra og Björn Karlsson brunamálastjóra staðfesta áætlunina.