Brák frestar fundi

febrúar 25, 2010
Aðalfundi Björgunarsveitarinnar Brákar sem vera átti þann 3. mars næstkomandi hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Fundurinn verður auglýstur aftur með minnst 7 daga fyrirvara bæði með auglýsingum um bæinn og boðaður út á félagsmenn eins og lög gera ráð fyrir.
 

Share: