Brákarhátíð 2017

júní 22, 2017
Featured image for “Brákarhátíð 2017”

Dagskrá Brákarhátíðar.

Fimmtudagur
20:00-21:30 Fjölskyldutónleikar
Pylsur og svali í boði Arion banka á vellinum fyrir neðan Þórðargötu. Hljómlistafélag Borgarfjarðar og fleiri spila.
Föstudagur
Götugrill í hverfum og tónlistarmenn heimsækja götugrill og leiða söng.
Laugardagur
10:00-11:30 Dögurður við íþróttavöll
10:00-11:00 Víkingaskart fyrir börnin
11:00-17:00 Ljósmyndasýning úr 150 ára sögu Borgarness í Óðali
11:00-12:00 Latabæjarþrautabraut á íþróttavelli
10:30-12:00 Söguganga frá íþróttahúsi
12:00-15:00 100 ára afmælisgrillveisla hjá Líflandi
13:00-13:30 Skrúðganga og skrautvagnakeppni frá Brákarsundi
13:30-16:00 Tónlist, víkingar og alls kyns uppákomur í Skallagrímsgarði
13:30-15:00 Leðjuleikar í Borgarvogi við íþróttahús
15:00-18:00 Siglingar við Brákarsund
18:30-19:00 Kvöldganga frá Brákarhlíð
19:00-20:30 Kvöldvaka og verðlaunaafhending í Englendingavík
23:00-03:00 Brákarball! Sálin Hans Jóns míns í Hjálmakletti
Umsjón með tónlistaratriðum hefur Hljómlistafélag Borgarfjarðar
Dagskráin getur tekið breytingum.
Byrjum að huga að skreytingum og að skipuleggja okkur.
Og munum að Brákarhátíð er hátíð okkar allra!


Share: