Borgarnes 150 ára Hátíðardagskrá 29. apríl 2017

apríl 25, 2017
Featured image for “Borgarnes 150 ára  Hátíðardagskrá  29. apríl 2017”

Hátíðardagskrá  29. apríl 2017

11:00 Opnaðar sýningar í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

13.00 – 14.45 sýningin Tíminn gegnum linsuna opin í Safnahúsinu

15:00 Afmælishátíð í Hjálmakletti (Menntaskóla Borgarfjarðar)

  • Ávarp formanns afmælisnefndar
  • Söngur leikskólabarna frá Klettaborg og Uglukletti
  • Ávarp forseta sveitarstjórnar
  • Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar
  • Ávarp formanns nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi
  • Nemendur Tónlistarskóla Borgarfjarðar flytja frumsamda tónlist

Kaffiveitingar í hléi

  • Saga Borgarness – ávörp í tilefni af útgáfu verksins
  • Fjöldasöngur
  • Frásagnir um Borgarnes úr ýmsum áttum
  • Gleðigjafar – kór eldri borgara syngur undir stjórn Jónínu Ernu Arnardóttur

 

Allir velkomnir!

Saga Borgarness til sölu og afhending á bókum í forsölu


Share: