Í auglýsingu er breyting á gildandi deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59. Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögunnar er til 29. janúar 2016.
Heildar fermetrafjöldi tillögu að breyttu deiliskipulagi er 7.960 m2 en er 8000 m2 en í gildandi deiliskipulagi. Með ákvæði um bílakjallara hækkar heildar byggingarmagn í 9.500 m2.
Kynning skipulagshöfundar má lesa hér