Þeir sem hafa séð á vergangi stóra, svarta og hvíta Border Collie tík, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100. Hennar hefur verið saknað frá heimili sínu frá því á mánudag. Líklegast er að hún haldi sig einhversstaðar á svæðinu frá Borgarnesi og vestur að Haffjarðará.