Bókakynning í Landbúnaðarsafni

desember 6, 2011

Fimmtudaginn 8. desember nk. kl. 16.00 – 18.00 verður opið í Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri. Þar mun Bjarni Guðmundsson kynna og árita bókina Alltaf er Farmall fremstur.
Jólamarkaður Ullarselsins verður opinn á sama tíma. Sjá hér.
 

Share: