
Þar mun Böðvar lesa upp úr bókinni og spjalla við gesti. Jafnframt mun ungt fólk úr Hvítársíðu flytja fjölbreytt tónlistaratriði: Fanney Guðjónsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir, Ásta og Unnur Þorsteinsdætur.
Aðgangur er ókeypis.
Borgfirðingar eru hvattir til að fjölmenna á þennan menningarviðburð.