Blóðsöfnun í Borgarnesi

mars 5, 2012
Blóðbankabíllinn verður í Borgarnesi við Hyrnuna þriðjudaginn 6. mars kl. 10.00 – 17.00. Allir eru velkomnir, jafnt nýir sem vanir blóðgjafar. Blóðgjöf er lífgjöf..
 

Share: