Bílaþvottadagur Skallagríms

desember 9, 2010
Næstkomandi laugardag 11. desember ætlar körfuknattleiksdeild Skallagríms að vera með bílaþvott. Tekið verður á móti bílum við vörulager Límtré-Vírnets á laugardag frá kl. 9.00-16.00. Sjá auglýsingu hér.
 

Share: