Besta jólagjöfin!

desember 19, 2007
Besta jólagjöfin og besta gjöf til barna og unglinga allt árið er samvera og tími með fjölskyldunni.
Vímuvarnarnefnd Borgarbyggðar beinir því til foreldra að sýna ábyrgð og spilla ekki gleði barna sinna með áfengisneyslu yfir hátíðirnar. Sjá hér auglýsingu frá Vímuvarnarnefnd Borgarbyggðar.
 
 
Mynd: Björg Gunnarsdóttir

Share: