Basar og opinn dagur á Dvalarheimilinu

nóvember 2, 2011
Hinn árlegi basar á Dvalarheimili aldraðra i Borgarnesi verður haldinn laugardaginn 5. nóvember.
Húsið opnar kl. 15.00 og verða munirnir til sýnis til kl. 16.00 en þá hefst salan. Það er ekki posi á staðnum og því einungis tekið við reiðufé. Kaffisala verður á dvalarheimilinu kl. 15.00 – 17.00. Ágóði af kaffisölu rennur í ferðasjóð heimilisfólks.
Allir hjartanlega velkomnir.
 

Share: