Barnamenningarhátíðin OK dagana 2.- 4.maí 2024

maí 3, 2024
Featured image for “Barnamenningarhátíðin OK dagana 2.- 4.maí 2024”

Föstudagur 3.maí:

  • Mannslíkaminn – Safnahús kl.10 Nemendur í 6. bekk kynna/sýna afrakstur samþætts verkefnis í náttúrufræði og list- og verkgreinum um mannslíkamann
  • Ljós og litir – Safnahús Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Oliver – Frumsýning Söngleikjadeildar tónlistarskólans í Óðali kl.18 – Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi

Laugardagur 4.maí

  • Frozen – Safnahús – kl.12. Sögustund og létt föndur með sögupersónum úr Frozen á íslensku og spænsku.
  • Oliver – 2.sýning Söngleikjadeildar kl.13 í Óðali. Miðasala við innganginn 1000kr/500kr grunnsk.börn – ekki posi
  • Ljós og litir – Safnahús kl.11-14 Verk eftir nemendur grunnskóla GBF prýða veggi Safnahús meðan hátíðin stendur.
  • Fjölskyldutónleikar Soffíu Bjargar – Landnámssetur-Söguloftinu –fjölskyldutónleikar frá 16:00 -16:40 – allir velkomnir!

Share: