Bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. janúar 2001 að Borgarbraut 11 og hefst kl. 16,oo.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2001 ( seinni umræða ).
2. Fjárhagsáætlun Hitaveitu Borgarness 2001 ( seinni umræða ).
3. Fjárhagsáætlun framkvæmdasjóðs 2001 ( seinni umræða ).
4. Fjárhagsáætlun félagslegra íbúða 2001 (seinni umræða).
5. Þriggja ára áætlun bæjarsjóðs 2002 – 2004 (fyrri umræða).
6. Tillögur um breytingu á Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar
(fyrri umræða).
7. Fundargerð bæjarstjórnar 14.12. ( 97 ).
8. Fundargerðir bæjarráðs 21.12., 29.12., 04.01. og 11.01. ( 321, 322, 323, 324 ).
9. Fundargerð skipulags- og bygginganefndar 18.12. ( 43 ).
10. Fundargerð félagsmálanefndar 14.12. ( 93 ).
11. Fundargerð tómstundanefndar 04.01. ( 75 ).
12. Fundargerð atvinnumálanefndar 09.01. ( 56 ).
13. Fundargerð afréttarnefndar Hraunhrepps 08.01. ( 16 ).
14. Fundargerð stjórnar Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar 18.12. ( 265 ).