Asahláka og hvassviðri

mars 13, 2015
Spáð er asahláku og hvassviðri í dag og um helgina. Til að koma í veg fyrir skemmdir og óþægindi vegna flóða vill slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar koma þeirri ábendingu til íbúa sveitarfélagsins að athuga niðurföll við hús sín og hreinsa frá þeim ef þörf er á.
 

Share: