Ársreikningur Borgarbyggðar fyrir árið 2002 var samþykktur við seinni umræðu í bæjarstjórn 8. maí s.l.
Í „pistlinum“ á heimasíðunni rekur Páll Brynjarsson bæjarstjóri niðurstöður reikningsins og undir liðnum „tölulegar upplýsingar“ er hægt að sjá ársreikninginn í heild.