Aldan lokuð 28. nóvember

nóvember 26, 2025
Featured image for “Aldan lokuð 28. nóvember”

Vegna námskeiðs fyrir leiðbeinendur verður lokað í Öldunni föstudaginn 28. nóvember.
Námskeiðið er haldið í tengslum við innleiðingu á þjónandi leiðsögn.

Aldan tekur svo vel á móti öllum mánudaginn 1. desember.
Þökkum skilning og hlökkum til að sjá ykkur!


Share: