Akstursstyrkir vegna íþróttæfinga 2009

desember 9, 2009
Til foreldra barna í dreifbýli
Í desember ár hvert eru styrkir vegna aksturs barna og unglinga úr dreifbýli á skipulagðar íþróttaæfingar á vegum ungmennafélaga í Borgarbyggð afgreiddir.
Umsóknum skal skilað til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa í Ráðhús Borgarbyggðar með þeim gögnum sem óskað er eftir að fylgi. Sjá auglýsingu hér.
 

Share: