Hljómskálakvintettinn ásamt Braga Bergþórssyni tenórsöngvara og Birni Steinari Sólbergssyni orgel- og píanóleikara halda tónleika í Reykholtskirkju, laugardagskvöldið 29. nóvember kl. 21:00. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni Reykholtskirkju, Borgarfjarðarprófastsdæmis og Tónlistarfélags Borgarfjarðar.