Snjómokstur

desember 28, 2023
Featured image for “Snjómokstur”

Snjó hefur kyngt niður í Borgarbyggð sem og víðar á landinu og þá er gott ráð að kynna sér upplýsingar um snjómokstur hér á heimasíðu sveitarfélagsins 🗻

Á forsíðunni er hnappur er færir ykkur á sérstaka upplýsingasíðu.


Share: