
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi, 24. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
Dagskrá:
| Almenn mál 
 | ||
| 1. 
 | 2003157 – Tillaga um notkun fjarfundabúnaðar 
 | |
| Lögð fram tillaga um heimild til notkunar fjarfundabúnaðar á fundum sveitarstjórnar, byggðarráðs og annarra fastanefnda Borgarbyggðar. 
 | ||
| 2. 
 | 2003158 – Viðbrögð sveitarfélagsins vegna covid-19 veirunnar 
 | |
| Rætt um viðbrögð Borgarbyggðar vegna covid-19 veirunnar 
 | ||
24.03.2020
Eiríkur Ólafsson, sviðsstjóri.