188. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

september 10, 2019

Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 188

FUNDARBOÐ – 188. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 12. september 2019 og hefst kl. 16:00

Dagskrá:

Almenn mál – skýrslur

  1. 1901025 – Skýrsla sveitarstjóra 2019

Almenn mál

  1. 1908427 – Atvinnulóðir – gatnagerðargjöld
  2. 1908388 – Gerð hluthafasamkomulags v. Menntaskóla Borgarfjarðar
  3. 1908184 – Beiðni um meðmæli vegna kaupa á jörð
  4. 1909006 – Reglur um dósamóttöku
  5. 1908157 – Miðhálendisþjóðgarður
  6. 1901093 – Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa
  7. 1902099 – Gatnagerð í Bjargslandi
  8. 1909004 – Samkomulag um nytjar Fornahvamms og Hlíðarlands
  9. 1907047 – Verkáætlun um ljósleiðara
  10. 1908393 – Samningur við Vesturlandsstofu 2019
  11. 1907208 – Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins
  12. 1810068 – Bætt starfsumhverfi leikskóla
  13. 1906166 – Nýtt starfsheiti leiðsagnarkennara
  14. 1908100 – Ósk um skólasel á Kleppjárnsreykjum
  15. 1906199 – Stækkun kirkjugarðs – framkvæmdaleyfi
  16. 1711080 – Fossatún landnr 133834 deiliskipulagsbreyting
  17. 1903005 – Sólbakki athafnarsvæði, breyting á Deiliskipulagi
  18. 1904169 – Deiliskipulag fyrir Dílatanga- lýsing
  19. 1904171 – Bifröst, breyting á deiliskipulagi
  20. 1811098 – Iðunnarstaðir – tillaga að nýju deiliskipulagi
  21. 1904170 – Deiliskipulag Borgarvogur- lýsing
  22. 1907189 – Fyrirhuguð skógrækt á Þverfelli – Umsókn um framkvæmdaleyfi
  23. 1907061 – Jafnlaunavottun

Fundargerð

  1. 1908006F – Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 187
  2. 1908011F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 497
  3. 1908014F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 498
  4. 1908018F – Byggðarráð Borgarbyggðar – 499
  5. 1906006F – Fræðslunefnd Borgarbyggðar – 181
  6. 1908002F – Velferðarnefnd Borgarbyggðar – 95
  7. 1908013F – Atvinnu – markaðs – og menningarmálanefnd – 4
  8. 1908017F – Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar – 3
  9. 1907007F – Umhverfis- og landbúnaðarnefnd – 3
  10. 1908009F – Fjallskilanefnd Borgarbyggðar – 30
  11. 1909002F – Fjallskilanefnd Kaldárbakka – og Mýrdalsréttar – 26
  12. 1909001F – Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar – 41
  13. 1908016F – Fjallskilanefnd Hítardalsréttar – 25
  14. 1908015F – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar – 23
  15. 1908010F – Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar – 31
  16. 1908008F – Fjallskilanefnd Brekku – og Svignaskarðsréttar – 44

10.09.2019
Gunnlaugur A Júlíusson, sveitarstjóri.


Share: