17. júní í Borgarbyggð

júní 16, 2016
Featured image for “17. júní í Borgarbyggð”

Nálgast má dagskrá hátíðarhalda í Borgarbyggð á 17.júní undir viðburðir.

Hátíðarhöld verða í Borgarnesi, á Hvanneyri, í Reykholti og í Lundarreykjadal.

Skrúðganga verður frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð kl. 14:00 og tekur hátíðardagskrá við í Skallagrímsgarði þegar þangað er komið.

Athugið að fornbílar og bifhjól verða á ferðinni í Borgarnesi kl.13.00.


Share: