17. júní hátíðarhöld í Borgarnesi

júní 14, 2005
Dagskrá:
Kl. 09.00 – 12.00
Sundlaugin í Borgarnesi opin
Kl. 10.30
17. júní hlaup á Skallagrímsvelli
Kl. 13.00
Skátamessa í Borgarneskirkju
Kl. 13.45
Skrúðganga frá kirkju niður í Skallagrímsgarð
Kl. 14.00Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði

  • Hátíðarávarp: Hrefna Bryndís Jónsdóttir framkv.stj. SSV
  • Ávarp fjallkonu: Drífa Mjöll Sigurbergsdóttir
  • Silfurrefirnir taka lagið
  • Dralon systur skemmta
  • Götuleikhúsið flytur ævintýri fyrir þau yngstu
  • Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson skemmta
  • KK og Ellen Kristjánsdóttir skemmta
  • Skátar og götuleikhús vinnuskólans verða með leiktæki og andlitsmálun og fleira fjör á svæðinu
  • Kaffisala Kvenfélags Borgarness – ágóði rennur til líknarmála

Um kvöldið kl. 21.00 – 23.00
Unglistahátíð Mímis í gamla mjólkursamlaginu við Skúlagötu
Þeyttar skífur að kvöldi 17. júní frá kl. 21.oo af plötuþeytum úr Mími ungmennahúsi.
Krakkar, leiktæki á planinu frá kl. 14.oo laugardag 18. júní, rokktónleikar fyrir unglinga og ungmenni um kvöldið til miðnættis.
Gleðilegt sumar !
Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.
 
 

Share: