143. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

janúar 11, 2016

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR

 FUNDARBOÐ

 

  1. FUNDUR

    Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 11. Ágúst 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.     DAGSKRÁ  

  1. Skýrsla sveitarstjóra
  2. Fundargerð sveitarstjórnar 9.6.                         (142)
  3. Fundargerð byggðarráðs 4.8.                                     (384)
  4. Fundargerð fræðslunefndar 21.6. (143)
  5. Fundargerð velferðarnefndar 4.8. (63)
  6. Fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar 20.6. (21)
  7. Fundargerð fjallskilanefndar BSN 25.6. (35)
  8. Fundargerð umsjónarnefndar Einkunna 5.7. (55)
  9. Fundargerðir umhverfis – skipul. og landb.n. 10.8..             (37)
  10. Fundargerðir til kynningar
  11. Fundargerð byggðarráðs 16.6. (379)
  12. Fundargerð byggðarráðs 23.6. (380)
  13. Fundargerð byggðarráðs 30.6. (381)
  14. Fundargerð byggðarráðs 7.7. (382)
  15. Fundargerð byggðarráðs 21.7. (383)

      Borgarnesi 10.8. 2016   Gunnlaugur A. Júlíusson sveitarstjóri


Share: